Jólamarkaður á morgun.

Kæru vinir
Á morgun sunnudaginn 27 nóvember verðum við
með jólamarkað í Matarskemmunni á Laugum frá kl 11:00 til kl 18:00
Á loftinu hjá okkur verður Ólína frá Hraunkoti með góða Línubakkelsið sitt. Heitt á könnunni og jólastemning á fyrsta degi aðventu.
Verið hjartanlega velkomin